27.6.08

Þarna ertu þá, blogger! Hélt ég hefði týnt aðganginum og að bloggið mitt yrði læst um alla eilífð...

Jæja, við Gunna erum að verða foreldrar núna í lok ágúst, ca. um það leyti sem fólk treðst undir hvort öðru á menningarnótt, I guess. Tek nú fæðingardeildina fram yfir það anytime.

Þið vissuð þetta auðvitað öll, er þaggi?

Sosum lítið annað að frétta, er að reyna að klára þetta blessaða Tyrklands-hitaveitu-verkefni, sem ég hef verið on and off í síðan í apríl. Sjitt, ég hef bara ekkert meira að segja!