10.4.06

Ég sá um Karate fyrir Benna Reyniss. í gær.

Lærði það "the hard way" að hreyfa ekki hausinn þegar maður talar í míkrófón. Djöfulsins!

Árangurinn downloadast hér (ca. 30 megg), ef þið hafið áhuga.

5 Comments:

At 7:12 AM, Blogger OGK said...

Er í raun bara að kasta á þig kveðju minn kæri. Vona að lífið fari vel með þig. Hér er bjórinn ódýr, þannig að næsta víst er lífið að leika við mig. Guði sé lof fyrir áfengið. Veit ekki hvar ég væri án þess...regluleg afbygging gerir manni gott og er áfengið skrambi fínt meðal í þá veru...geri bara allt og lítið af því núorðið. Skammarlega lítið.

 
At 9:25 AM, Blogger Oskar Petur said...

Já, sæll sjálfur og takk fyrir innlitið.

Við Benni, Sigga og 2 aðrir fórum keyrandi á Ísafjörð sl. helgi. Mikið ævintýri.

I'm Being Good voru þar að spila á einu af 5 giggum sem þeir spiluðu sl. viku.

Vanmetnasta og mest "overlooked" band starfandi í dag.

 
At 9:26 PM, Blogger Stina said...

halló óskar sem tók af skarið og heitir nú ó. ég var einu sinni verkfræðingur og þekkti þig þá. fyndið að ramba inn á þig hérna á internetinu.

kveðja frá montreal,
stína stuð

 
At 8:37 AM, Blogger Oskar Petur said...

Sæl Stína. _Varstu_ verkfræðingur?!? Ertu hætt því?

Ég þekki líka íslending í Montreal sem heitir Hálfdan Ingvarsson, hann vinnur hjá Softimage. Svo eru Arcade Fire náttúrulega líka þaðan, hehe.

Kv.

Ó.

 
At 1:48 PM, Blogger Stina said...

já ég hætti að vera verkfræðingur.
núna er ég jazzsöngkona. miklu skemmtilegra. :-)

hmmm...hálfdan, ég held ég hafi bara aldrei hitt hann. eða hvað...veit það ekki. hugsa málið.

stína

 

Post a Comment

<< Home