22.2.06

Grímur Atlason, tónleikahaldari: Þú ert sem hugur manns!

Ekki aðeins er Sleater-Kinney eitt af topp 5 böndunum sem ég vil sjá í dag, heldur er giggið bæði skítódýrt og það er frí daginn eftir. Hlakka til að misþyrma eyrunum jafn svaðalega og á SY í fyrra!

Svo var ég að sjá að það kostar FJÓRTÁNÞÚSUNDKALL!!! á Ray Davies, þ.e. í bestu sætin. Bestu sætin?!? Háskólabíó er B-Í-Ó, engar lúxusstúkur eða neitt spes, hvar eru eiginlega "bestu sætin"? Kommon! Þótt Kinks hafi verið aðeins skárri en bæði Bítl og Stóns í denn (jahá, í DENN! 40+ ár er lögleg skilgreining á denn!), þá er ekkert sem réttlætir þessa geðveiki.

4 Comments:

At 6:14 PM, Blogger Sigga said...

Ha? Kva?
Er Sleater-Kinney að koma????
Hvenær?

 
At 8:12 AM, Blogger Oskar Petur said...

Nú, hérna:

http://www.midi.is/default.aspx?pageID=10&eventID=4371&uID=22

Ég veit, þetta bara datt inn alltíeinu, ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið (nú eða verðið, sem er ekkert smá snilld lágt!).

Lokagigg á túrnum og allt.

Nú er bara að vippa fram Vísuna!

 
At 4:50 PM, Blogger Sigga said...

Jibbíkóla, alger snilld!

 
At 7:33 AM, Blogger Unknown said...

qzz0622
oakley sunglasses wholesale
kate spade outlet
mishka clothing
indianapolis colts jerseys
soccer jerseys
michael kors outlet
ugg outlet
ray ban sunglasses
chloe outlet
jerseys from china

 

Post a Comment

<< Home