4.10.05

Jæja, þá er komið að hinni árlegu setningu íþróttafréttaritara (íþró-tafré-tari-tari), sem ég heyrði rétt í þessu á RÚV:

"Í morgun lauk DRÆTTI í RIÐLAkeppni Evrópuliða".

Ég veit að þetta er pínulítið barnalegt en - spáið í þessu. Er þessi setning alveg 100% í lagi?

Nei, það finnst mér ekki heldur.

1 Comments:

At 12:03 PM, Blogger Sigga said...

Kva á bara að gefast upp????
Bloggaðu bastarður!

 

Post a Comment

<< Home